Kynbótasýning á Akureyri 14.-16. maí.
05.05.2014
Kynbótasýning fer fram á félagssvæði Léttis á Hlíðarholtsvelli á Akureyri dagana 14. til 16. maí ef næg þátttaka næst. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni http://www.worldfengur.com þar sem valið er Skrá hross á kynbótasýningu.
Lesa meira