Yfirlitssýning á Sörlastöðum í Hafnarfirði 22. maí
21.05.2014
Yfirlitssýningin á Sörlastöðum í Hafnarfirði hefst kl. 9:00 á morgun fimmtudaginn 22. maí. Röðun flokka verður eftirfarandi: 7 vetra og eldri hryssur frá kl. 9:00 til 11:30. Frá kl. 11:30 til 12:00 verða þrjú holl af 6 vetra hryssum sem síðan verður haldið áfram með eftir hádegishlé en það er áætlað á milli kl. 12:00 og 13:00.
Lesa meira