Röðun hrossa á kynbótasýningu á Fljótsdalshéraði 4.-5. júní
28.05.2015
Kynbótasýning verður á Iðavöllum á Fljótsdalshéraði 4.-5. júní. Dómar fara fram fimmtudaginn 4. júní og hefjast klukkan 13:00. Yfirlitssýning verður föstudaginn 5. júní kl. 9:00. Alls eru 22 hross skráð til dóms.
Lesa meira