Vefjasýnataka úr 7.500 nautgripum að fara í fullan gang
01.09.2017
Undanfarin misseri hefur á vettvangi Bændasamtaka Íslands, í samstarfi við Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóla Íslands, verið unnið við undirbúning að mögulegri innleiðingu á erfðamengisúrvali í íslenskri nautgriparækt. Fyrsta hluta þess undirbúnings er um það bil að ljúka, en hann felst í greiningu á ýmsum þáttum er varða erfðafræðilega stöðu stofnsins, skyldleika hans við önnur kúakyn o.s.frv.
Lesa meira