DNA-sýnataka úr öllum kvígum um næstu áramót
29.10.2021
Fyrirhugað er að hefja DNA-sýnatöku úr öllum kvígum vegna erfðamengisúrvals í nautgriparækt um næstu áramót. Fyrirkomulagið verður þannig að sýnataka verður í höndum bænda sjálfra þannig að hún fer fram um leið og merki eru sett í kvígurnar. Unnið er að því að hægt verði að panta merki með sýnaglösum.
Lesa meira