Lokaskráningardagur á vorsýningar er á morgun 24. maí
23.05.2024
|
Síðasti skráningardagur á allar vorsýningar er á miðnætti á morgun föstudaginn 24. maí. Skráning og greiðsla fer fram hér á heimasíðu RML.
Sýning verður ekki haldin nema lágmarksfjöldi skráninga náist sem eru 30 hross. Í töflunni hér fyrir neðan má sjá á hvaða sýningum eru laus pláss.
Lesa meira