Hrossarækt fréttir

Yfirlitssýningar á Rangárbökkum, Hólum og Selfossi á morgun 21. júní

Röð hrossa á yfirlitssýningum morgundagsins á Rangárbökkum, Hólum og á Selfossi hafa allar verið birtar. Sýningarnar hefjast klukkan 08:00 í fyrramálið. 
Lesa meira

Yfirlit á kynbótasýningu í Spretti 20. júní

Yfirlitssýning í Spretti fer fram fimmtudaginn 20. júní og hefst stundvíslega kl. 08.00
Lesa meira

Skráningar á miðsumarssýningar 2024

Opnað verður á skráningar á miðsumarssýningar mánudaginn 24 júní kl. 9:00. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar. Nánari leiðbeiningar varðandi skráningar er að finna á heimasíðu RML.
Lesa meira

Yfirlit á kynbótasýningu í Spretti 14. júní

Yfirlitssýningin í Spretti fer fram föstudaginn 14. júní og hefst kl. 08.00 Hollaröð má nálgast hér á heimasíðunni undir Röðun hrossa á kynbótasýningum.
Lesa meira

Yfirlit á Rangárbökkum 14. júní

Yfirlitssýning þriðju sýningarviku á Rangárbökkum fer fram föstudaginn 14. júní og hefst klukkan 08:00. Hollaröð má nálgast hér á heimasíðunni undir Röðun hrossa á kynbótasýningum. Áætluð lok sýningar eru um kl. 16:00
Lesa meira

Yfirlitssýning á Selfossi 13. júní

Yfirlitssýning fer fram á Brávöllum á Selfossi fimmtudaginn 13. júní og hefst kl. 08:30. Áætlað er að sýningunni verði lokið um kl. 12:30. Hollaröð má nálgast í gegnum hnappinn Röðun hrossa á kynbótasýningum á forsíðunni.
Lesa meira

Hollaröð reiðdómur Hólar þriðjudaginn 11.06.

Þriðjudaginn 11.06. mæta hross til reiðdóms á Hólum sem voru sköpulagsdæmd mánudaginn 10.06. Hér má sjá röðun fyrir þriðjudaginn:
Lesa meira

Einungis sköpulagsdómar á Hólum í dag, 10.06. - sjá frétt

Kynbótasýningin sem fram fer á Hólum, og hófst í dag, leggur aðeins öðruvísi af stað en venja er. Í dag, mánudag, er einungis verið að sköpulagsdæma hross (sem vera áttu á mánudag og þriðjudag) og á morgun, þriðjudag, koma þessi sömu hross til reiðdóms. Aðrir dagar verða með hefðbundnu sniði. Sýningarstjóri biðlar til knapa og umráðamanna hrossa að vera með puttann á púlsinum til að allt megi ganga sem best.
Lesa meira

Mælingar kynbótahrossa

Þegar hross koma til kynbótadóms eru þau mæld og eru skrokkmálin ellefu eins og sést á meðfylgjandi mynd. Tilgangur mælinganna er að fylgjast með þróun í stærð og hlutföllum íslenska hestsins.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningum á Suðurlandi vikuna 18. til 21. júní hefur verið birt

Sýningarnar eru á Rangárbökkum við Hellu (96 hross), Spretti í Kópavogi (56 hross) og Brávöllum á Selfossi (96 hross). Röðun hrossa á þessum sýningum hefur verið birt hér á síðunni. Með því að smella á hnappinn Röðun hrossa á kynbótasýningum hér á forsíðunni, má nálgast nýjustu upplýsingar um hollaröðun sýninga.
Lesa meira