Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum 12. til 16. júní.
01.06.2023
|
Röðun hrossa á kynbótasýningunni á Gaddstaðaflötum vikuna 12.-16. júní hefur verið birt hér á síðunni. Dómar hefjast stundvíslega mánudaginn 12. júní kl. 8:00. Alls eru 128 hross skráð á sýninguna. Sýningunni lýkur með yfirlitssýningu föstudaginn 16. júní. Við viljum biðja sýnendur að mæta tímanlega svo hægt verði að halda tímasetningar sem best.
Lesa meira