Röð hrossa á yfirliti á Hellu 2. ágúst
01.08.2023
|
Hér að neðan má sjá hollaröðun á yfirlitssýningu kynbótahrossa sem fer fram á Hellu miðvikudaginn 2. ágúst. Sýningin hefst stundvíslega kl. 8:00 eins og venja er á 7 vetra hryssum og endar á yngstu stóðhestum. Áætlað er að yfirlitinu sé lokið um 12:30.
Lesa meira