Hollaröð yfirlitssýningar í Víðidal 7. júní
06.06.2024
|
Yfirlit kynbótasýningar í Víðidal fer fram föstudaginn 7. júní og hefst kl. 08.00
Hollaröð má nálgast með því að smella á fréttina og hlekkinn hér og í gegnum forsíðuna hjá okkur á hnappnum Röðun hrossa á kynbótasýningum.
Áætluð lok sýningar er um kl. 15:50
Lesa meira