Yfirlitssýning á Selfossi 13. júní

Yfirlitssýning fer fram á Brávöllum á Selfossi fimmtudaginn 13. júní og hefst kl. 08:30.

Áætlað er að sýningunni verði lokið um kl. 12:30.

Hollaröð má nálgast í gegnum hnappinn Röðun hrossa á kynbótasýningum á forsíðunni.

 

/hh