Yfirlit á Hellu 20. ágúst
19.08.2021
|
Yfirlit síðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 20. ágúst og hefst kl. 8:00; hefðbundin röð flokka. Hollaröð yfirlits birt svo fljótt sem verða má að afloknum dómum fimmtudags.
Lesa meira