Arfgerðargreiningar sauðfjár, staða mála
07.06.2024
|
Eftir að nýja pöntunarkefið komst í gagnið er búið að senda út 73.132 hylki fyrir arfgerðagreiningu sauðfjár og þar er mjög gleðilegt hvað bændur eru áhugasamir um þátttöku í þessu mikilvæga verkefni. Öll þessi hylki eru forskráð beint inn á hvert bú í Fjárvís og hægt að tengja þau við gripi undir flipanum Skráning “Forskrá DNA sýnanúmer“, eða á forsíðu Fjárvís undir Haustbók “DNA forskráning“.
Lesa meira