Opnir bændafundir um riðuveiki með alþjóðlegum sérfræðingum
16.06.2023
|
Næstkomandi miðvikudag, þann 21. júní, verða haldnir tveir opnir bændafundir í Varmahlíð í Skagafirði þar sem fjallað verður um rannsóknir á riðuveiki. Fundirnir eru haldnir í tengslum við komu hóps erlendra vísindamanna til landsins. Sérfræðingarnir koma víðsvegar að og mæta hér til lands til að taka þátt í formlegum startfundi í alþjóðlegu rannsóknarverkefni (ScIce) um riðuveiki í sauðfé á Íslandi.
Lesa meira