Alþjóðlegt rannsóknarverkefni tengt riðuveiki hlýtur styrk
16.12.2022
|
Fyrir skemmstu kom í ljós að stórt Evrópuverkefni tengt rannsóknum á riðu með áherslu á riðuveiki á Íslandi hlaut veglegan styrk úr sjóðum Evrópusambandsins eða 190 miljónir. Aðilar að verkefninu eru rannsóknarstofur í Þýskalandi, Stóra-Bretlandi, Frakklandi, Spáni og Ítalíu.
Lesa meira