Hrossarækt fréttir

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Akureyri 10.-12. júní

Kynbótasýning verður á Hlíðarholtsvelli á Akureyri dagana 10.-12. júní. Í meðfylgjandi frétt má sjá röðun hrossa á sýninguna. Yfirlitssýning verður föstudaginn 12. júní.
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar á Mið-Fossum 5. júní

Hér að neðan má sjá hollaröðunina fyrir yfirlitssýningu á Mið-Fossum, sem hefst stundvíslega kl. 8:00. Áætluð lok sýningar eru um kl. 12:30.
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar á Stekkhólma á Héraði 5. júní

Hér að neðan má nálgast hollaröð yfirlitssýningar á Stekkhólma á Héraði, sem hefst stundvíslega kl. 9:00. Áætluð lok sýningar eru um kl. 11:00.
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar á Hellu 5. júní

Hér að neðan má nálgast hollaröð yfirlitssýningar fyrri viku á Gaddstaðaflötum, sem hefst stundvíslega kl. 9:00. Áætluð lok sýningar eru um kl. 14:40-15:00. Ath. að sú breyting hefur orðið á áður auglýstri dagskrá að 5v. folar (ásamt með eldri hestum) verða eftir hádegishlé.
Lesa meira

Yfirlitssýning á Mið-Fossum 5. júní

Yfirlitssýning á Mið-Fossum fer fram föstudaginn 5. júní og hefst klukkan 8:00.
Lesa meira

Yfirlitssýning fyrri viku á Gaddstaðaflötum 5. júní

Yfirlitssýning fyrri viku á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 5. júní og hefst klukkan 9:00.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýninguna í Víðidal dagana 8. til 12. júní

Kynbótasýning verður í Víðidal dagana 8. til 12. júní 2015. Dómar hefjast kl. 8:00 mánudaginn 8. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 12. júní. Alls eru 139 hross skráð til dóms. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér hægra megin á forsíðunni.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 8.-12. júní

Kynbótasýningu verður framhaldið á Gaddstaðaflötum dagana 8. til 12. júní 2015. Dómar hefjast kl. 8:00 mánudaginn 8. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 12. júní. Alls eru 144 hross skráð til dóms.
Lesa meira

Ungfolaskoðanir í Skagafirði

Boðið verður upp á ungfolaskoðanir í Skagafirði þriðjudaginn 2. júní. Eyþór Einarsson, kynbótadómari mun sjá um framkvæmd skoðunarinnar. Farið verður heim á bæi og þarf að greiða 6.200 kr m.vsk. fyrir fyrsta folann sem skoðaður er á hverjum stað en 3.720 kr (m.vsk.) fyrir hvern fola umfram það. Pantanir berist til Eyþórs í síma 862-6627 eða ee@rml.is.
Lesa meira

Hollaröð á yfirlitssýningu á Sauðárkróki 29. maí

Yfirlitssýning á Sauðárkróki hefst kl. 09:00 föstudaginn 29. maí. Hér má sjá hollaröðun fyrir yfirlitið.
Lesa meira