Hrossarækt fréttir

Hollaröðun á yfirliti Selfoss 02.08.

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Brávöllum, Selfossi, fimmtudaginn 02.08.2018 og hefst stundvíslega kl 09.00. Byrjað er á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum með einstaka blönduðum hollum inn á milli.
Lesa meira

Kynbótasýning áætluð á Akureyri 30.júlí - 3.ágúst, fellur niður

Því miður náðist ekki lágmarksskráning kynbótahrossa á kynbótasýningu sem fyrirhuguð var á Akureyri dagana 30.júlí - 3. ágúst. Sýningunni hefur því verið aflýst.
Lesa meira

Miðsumarssýning á Selfossi

Sýningin fer fram dagana 30. júlí til 2. ágúst; dæmt frá mánudegi til miðvikudags og yfirlitssýning á fimmtudegi 2. ágúst. Röðun knapa á dómadaga og í hópa/holl má nálgast í krækjum hér fyrir neðan. Alls eru 96 hross skráð til dóms á Selfossi.
Lesa meira

Yfirlitssýning á Hólum 15.júní - hollaröð

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hólum fer fram föstudaginn 15. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00 á elstu hryssum.
Lesa meira

Yfirlit í Víðidal 15. júní

Yfirlitið fer fram föstudaginn 15. júni og hefst stundvíslega kl. 8:00 Hefðbundin röð flokka, þ.e. byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum. Nánara fyrirkomulag og hollaröðun verður birt svo fljótt sem verða má þegar dómum lýkur í kvöld.
Lesa meira