Hrossarækt fréttir

Hollaröð á yfirliti Hólar 8. júní

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Hólum föstudaginn 8. júní og hefst stundvíslega kl 8:00
Lesa meira

Hollaröðun kynbótahrossa Hólar seinni vika

Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 11. til 15. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 11. júní.
Lesa meira

Röðun hrossa á Hólum, fyrri viku, 05.-08. júní

Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 5. til 8. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 5. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 8. júní. Alls eru 103 hross skráð á sýninguna.
Lesa meira