Hollaröð yfirlits á Sörlastöðum í Hafnarfirði 11. júní
10.06.2020
Yfirlitssýning fyrstu dómaviku á Sörlastöðum, Hafnarfirði, fer fram fimmtudaginn 11. júní og hefst klukkan 9:00.
Hefðbundin röð flokka og áætluð lok um kl. 17:10.
Lesa meira