Aðlögun að lífrænum framleiðsluþáttum - fyrirlestur
19.05.2021
|
Fyrirlestur Helga Jóhannesssonar um aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum er nú aðgengilegur á Youtube. Fyrirlesturinn er unninn fyrir Samband garðyrkjubænda og er ætlaður garðyrkjubændum og öðrum áhugasömum um ræktun grænmetis.
Lesa meira