Kort með gagnlegum upplýsingum
18.10.2023
|
Á tímum stafrænna upplýsinga þá er minna um útprentun gagna eins og túnkort. Núna þegar Jörð.is er orðin farsímavæn þá hefur notkun prentaðra túnkorta breyst. Mikilvægi túnkorta og þær upplýsingar sem þau geta gefið eru þó ekki minni. Útprentuð kort af ræktarlandi eru yfirleitt plöstuð og því handhæg til notkunar hvort sem það er við eldhúsborðið eða út í dráttarvél og því gott vinnuplagg við dagleg störf.
Lesa meira