Hollaröð á yfirliti Miðsumarssýningar I á Gaddstaðaflötum
26.07.2017
Hollaröðun má nálgast hér í krækjunum fyrir neðan. Fimmtudagurinn 27. júlí er fyrst og fremst helgaður hryssum. Byrjað kl. 8:00 og áætluð lok um kl. 18:30.
Föstudagurinn 28. júlí er helgaður stóðhestum. Þá verður byrjað kl. 9:00 og sýningunni lokið um hádegisbil.
Lesa meira