Hefurðu náð lífeyrisaldri?
27.03.2014
Tryggingastofnun sendir þessa dagana út bréf til landsmanna, sem eru eldri en 70 ára en hafa ekki sótt um lífeyri, til að vekja athygli þeirra á mögulegum lífeyrisréttindum. Samkvæmt upplýsingum úr kerfum Tryggingastofnunar hafa um 1500 manns, 70 ára og eldri, ekki sótt um ellilífeyri hjá Tryggingastofnun þó réttur til greiðslna sé hugsanlega fyrir hendi.
Lesa meira