Fallegasta kýrnafnið valið á Sveitasælu í Skagafirði
28.08.2015
Sveitasæla í Skagafirði fór fram um helgina eins og margir vita. RML var með sýningarbás á staðnum og kynnti starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Þar var hægt að kjósa um fallegasta kýrnafnið, fólk einfaldlega skrifaði á blað það kýrnafn sem því fannst fallegast og setti í pottinn.
Lesa meira