Hey bóndi á Hvolsvelli
16.11.2015
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins tók þátt í viðburði eða sýningu sem nefndist Hey bóndi á Hvolsvelli um síðustu helgi. Fjölmörg landbúnaðartengd fyrirtæki voru þar mætt til að kynna sínar vörur og þjónustu en það var Fóðurblandan sem stóð fyrir viðburðinum.
Lesa meira