Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Nú á allra fyrstu dögum apríl verða sendar til prentunar vorbækur fyrir þá sauðfjárbændur sem merkt hafa við 31. mars sem prentunardag, en einnig fyrir þá bændur sem hafa sérstaklega beðið um prentun á þessum tíma, hvort sem merkt er við 31. mars í Fjárvískerfinu hjá þeim eða ekki.
Strax eftir páska, eða þann 23. apríl verða aftur sendar skrár fyrir þá bændur sem t.d. skila haustgögnum 2024 fram að þeim tíma, eða ef beiðnir um prentun berast.
Eftir þann dag þarf hver sem óskar eftir prentaðri vorbók, hver sem ástæðan er, að hafa samband við RML í 516-5000 eða með tölvupósti í rml@rml.is og biðja sérstaklega um slíka bók.