Opnað hefur verið fyrir móttöku pantana fyrir lambamælingar

Opnað hefur verið fyrir móttöku rafrænna pantana á lambadómum fyrir komandi haust. Líkt og verið hefur er m.a. tekið tillit til þess við skipulagningu sauðfjárdóma hversu tímalega bændur hafa pantað. Nánari upplýsingar um lambadóma verða kynntar betur síðar.

Sjá nánar: 

Panta sauðfjárdóma

ee/okg