Kynningarfundir FJARVIS.IS

Á næstu dögum verða haldnir kynningarfundir um skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt, fjarvis.is. Á fundunum verða kynntar þær breytingar og endurbætur sem urðu á kerfinu við uppfærslu í lok mars. Fundirnir verða sem hér segir:

Miðvikudaginn 8. Apríl - Þingborg í Flóa kl: 20:00.
Fimmtudaginn 9. Apríl - Hótel Geirland, Skaftárhreppi kl: 14:00.
Fimmtudaginn 9. Apríl - Árhús, Hellu kl: 20:00.
Mánudaginn 13. Apríl - Blönduós (sal búnaðarsambandins) kl: 14:00.
Mánudaginn 13. Apríl - Gauksmýri, V-Húnavatnssýslu kl: 20:00.

Staðsetning fleiri funda verður nánar kynnt síðar.

eib/okg