Kynbætur búfjár og kynbótamat - Viðtal við Þórdísi þórarinsdóttur

Nýverið mætti starfsmaður RML, Þórdís Þórarinsdóttir, í viðtal í þáttinn Samfélagið á Rás 1.

Þar fræddi Þórdís Þórhildi Ólafsdóttur og hlustendur um kynbætur og kynbótamat. Stiklað var á stóru um þetta víðfema umræðuefni og var meðal annars komið inn á:

  • Hvað eru kynbætur og hvernig hefur mannkynið nýtt sér þær?
  • Hvað er kynbótamat og hvernig er það framkvæmt?
  • Hafa kynbætur neikvæðar afleiðingar í för með sér?
  • Kynbætur íslensku bústofnanna.

 

Viðtalið byrjar á mínútu 16.12. Smellið hér