Hrútafundir

Dreki 13-953
Dreki 13-953

Líkt og undanfarin ár munu búnaðarsamböndin standa fyrir fundum þar sem sæðingastöðvahrútarnir verða kynntir.  Fyrsti fundurinn verður á Hvanneyri mánudagskvöldið 23. nóv.  Þar verður dreift glóðvolgri hrútaskrá, en áætlað er að hún komi úr prentun þann dag.  Á fundunum munu sauðfjárræktarráðunautar RML kynna hrútakostinn og ræða um ræktunarstarfið.

Í eftirfarandi töflu er yfirlit yfir alla fundina:

ee/okg