Fagfundur sauðfjárræktarinnar 2020

Fagfundur sauðfjárræktarinnar 2020, haldinn af fagráði í sauðfjárrækt fer fram í Bændahöllinni föstudaginn 28. febrúar kl.12.15-17.00.

Dagskrá

Kynbótastarf
Af starfi fagráðs – Gunnar Þórarinsson, form. fagráðs í sauðfjárrækt
Ræktunarmarkmið fyrir forystufé – Eyþór Einarsson, RML
Sauðfjársæðingar – hvað getum við lært af Norðmönnum? – Sveinn Sigurmundsson, BSSL
Áherslur í sauðfjárrækt
 - Jóhannes Geir Gunnarsson, Efri-Fitjum
 -  Elín Heiða Valsdóttir, Úthlíð

Fóðrun, frjósemi og afurðir
Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi – Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ
Frjósemi og fóðrun sauðfjár – Árni B. Bragason, Eyþór Einarsson, Kristján Eymundsson og Lárus G. Birgisson, RML
Áhrif þess að ær skili lambi veturgamlar á afurðir þeirra síðar á ævinni – Þórdís Karlsdóttir

Hlé

Verðlaunaafhending sæðingastöðvanna

Sjúkdómar og heilbrigði
Sauðfjársjúkdómar á Norðurlöndum – NORSE fundur í Sandnes, Noregi 24.-25. febrúar 2020 – Charlotta Oddsdóttir, Keldum
Þróun í útbreiðslu og tegundasamsetningu lungnaorma á síðustu 30 árum – Hrafnkatla Eiríksdóttir
Myndrænt leiðbeiningaefni um burðarhjálp – opið fyrir alla – Karólína Elísabetudóttir, Hvammshlíð

Sauðfjárrækt og loftslagsmál
Metanlosun í sauðfjárbúskap – Hanna Valdís Guðjónsdóttir
Graslendi, sauðfjárbeit og kolefnisbinding – Anna Guðrún Þórhallsdóttir, Háskólinn á Hólum
Loftlagsvænn landbúnaður – Borgar Páll Bragason, RML

ee/okg