Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Eins og eflaust einhverjir hafa tekið eftir var skráning á sæðingum og fangi endurforrituð í Fjárvís nú á haustdögum. Við bændum blasir nýtt útlit þó viðmótið og skráningarformið sé í grunninn það sama og áður var. Ein breyting var þó gerð á sæðingaskráningunni, hún er sú að ekki er lengur hægt að skrá sæðingu nema haustgögnum hafi verið skilað áður. Sæðingar tilheyra jú næsta framleiðsluári, 2025 og því eðlilegt að búin séu komin yfir á það framleiðsluár svo hægt sé að skrá sæðingar.
Síðasti skiladagur haustgagna er eftir sem áður 12. desember.
/okg
Síminn hjá okkur er opinn kl. 09.00–12.00 og 13.00–16.00 alla virka daga nema föstudaga, þá er opið 9-12.