Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Upptökur af kynningum sem voru haldnar dagana 29. mars til 12. apríl víðs vegar um landið, um nýtingu á lífrænum (úrgangs)efnum við ræktun má nú finna í gegnum tengla hér að neðan. Haldnir voru fundir víðs vegar um landið og sköpuðust góðar umræður. Á fundunum fjallaði ráðunauturinn Cornelis um ýmsar leiðir sem hægt er að nýta til að auka verðmæti lífræns efnis sem til fellur hjá einstaklingum, á býlum og í sveitarfélögum. Auk þessu skiptu jarðræktarráðunautarnir Eiríkur, Snorri og Þórey á milli sín fundarstöðum og voru með erindi um notkun á lífrænu efni til áburðargjafar sem og til jarðvegsbóta.
Að fundaröðinni lokinni voru erindin tekin upp annars vegar af Cornelis Aart Meijles og hins vegar af Eiríki Loftssyni.
Sjá nánar:
Nýting á lífrænum úrgangi við ræktun - Cornelis Aart Mejles
Lífrænn úrgangur - Eiríkur Loftsson, Snorri Þorsteinsson og Þórey Gylfadóttir
/okg