Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Í kvöld verður haldinn fundur á Hellu um kornrækt. Þar verður farið yfir ýmsar hliðar kornræktarinnar. Fundurinn hefst kl. 20:00 í sal Stracta Hotel.
Dagskráin er eftirfarandi:
Korn verkefnið við Landbúnaðarháskóla Íslands
-Hrannar Smári Hilmarsson, tilraunastjóri í jarðrækt LbhÍ
Hvaða korn eru bændur að rækta? Uppgjör fyrir ræktunarárið 2017.
-Snorri Þorsteinsson, ráðunautur í jarðrækt hjá RML
Hverju á að sá? Niðurstöður tilrauna í kornrækt frá Gunnarsholti og Þorvaldseyri.
-Hrannar Smári Hilmarsson, tilraunastjóri í jarðrækt LbhÍ
Meira korn. Staðan á vetrarkornsrannsóknum og niðurstöður úr hafratilraun 2017
-Magnus Göransson, kornkynbótasérfræðingur hjá LbhÍ
Arðsemi kornræktar.
-Borgar Páll Bragason, fagstjóri nytjaplöntusviðs RML
bpb/okg