Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Næstu daga, nánar tiltekið miðvikudaginn 23. apríl, fimmtudaginn 24. apríl og föstudaginn 25. apríl verður Kristján Bjarndal ráðunautur staddur á Suðausturlandi, meðal annars við skurðamælingar. Ef bændur á þessu svæði hafa hug á að nýta sér þjónustu hans geta þeir haft samband við hann beint í síma 896-6619.
Kristján Bjarndal er með starfsstöð á Selfossi en hann er okkar helsti sérfræðingur í framræslumálum. Til að halda kostnaði í lágmarki er mikilvægt að samnýta ferðir sem mest. Þeir sem sjá hag sinn í því að fá Kristján í heimsókn, eru því beðnir um að láta vita með tölvupósti á kbj@rml.is eða í síma 516 5031, þannig að hægt verði að skipuleggja heimsóknir um allt land, með góðum fyrirvara.
bpb/okg