Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Þorvaldur Kristjánsson hefur verið ráðinn ábyrgðarmaður í hrossarækt hjá RML.
Þorvaldur hefur lokið doktorsnámi í búvísindum með megináherslu á kynbótafræði og hrossarækt. Umfjöllunar- og rannsóknarefnið í doktorsritgerð hans var ganghæfni íslenskra hrossa - áhrif sköpulags og breytileika í DMRT3-erfðavísinum.
Þorvaldur hefur mikla reynslu af dómum á kynbótahrossum, situr í fagráði í hrossarækt og hefur töluverða reynslu af alþjóðlegu samstarfi innan FEIF.
Þorvaldur mun hefja störf strax á nýju ári og bjóðum við hjá RML nýjan liðsmann velkominn til starfa.
klk/hh