Samvinna RML og Norsk Landbruksrådgivning
02.11.2017
NLR mun senda sérfræðing í húsnæði fyrir nautauppeldi og holdakýr til Íslands dagana 27.-30. nóvember og er ætlunin að ferðast með hann um landið eins og áhugi er til. Eru áhugasamir sem vilja koma á fræðslufund með honum vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á sigtryggur@rml.is. Engin binding felst í því að hafa samband.
Lesa meira