Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins og NLR (Norsk Landbruksrådgiving) sem eru ráðunautaþjónusta í eigu norskra bænda standa fyrir bændaferð í byrjun nóvember næstkomandi. Ekki er búið að ákveða dagskrána að fullu en gert er ráð fyrir að ferðinni verði heitið til Trøndelag og taki 2-3 daga. NLR í Trøndelag eru vanir að taka á móti hópum annarstaðar frá í Noregi og sýna fjölbreyttar lausnir í útihúsabyggingum og aðstæður í Trøndelag eru ekki svo frábrugðnar íslenskum aðstæðum. Farið verður í kringum Agroteknikk 2018 sem er landbúnaðarsýning í Lillestrom sem er mitt á milli Osló og Gardemoen. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Sigtrygg Veigar í síma 5165065 eða sigtryggur@rml.is. Þar sem dagskráin er ekki enn fullmótuð er upplagt að koma með óskir um hvað þið viljið helst skoða.
Sjá nánar:
Heimasíða Agroteknikk 2018
Heimasíða Norsk Landbruksrådgiving
svh/okg