Yfirlitssýning kynbótahrossa á Fjórðungsmóti Vesturlands 2021 - Hollaröðun 9. júlí

Þá er fordómum lokið á kynbótahrossum á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi. Alls mættu 52 hross til dóms sem lauk fyrr í dag. Yfirlitssýning fer fram á aðalvellinum á morgun föstudag 9.júlí og hefst kl. 11:00 á 7 vetra og eldri hryssum.
Fyrirkomulagið er þannig að hver flokkur er kláraður á yfirlitssýningu og verðlaunaafhending fer fram eftir hvern flokk þar sem fimm efstu hross hvers flokks eru verðlaunuð.

Kl.11:00

Hryssur 7 vetra og eldri + verðlaunaafhending
Hryssur 6 vetra + verðlaunaafhending
Matarhlé – 30 mín
Hryssur 5 vetra + verðlaunaafhending
Hryssur 4 vetra + verðlaunaafhending
Kaffihlé – 15 mín
Stóðhestar 4 vetra + verðlaunaafhending
Stóðhestar 5 vetra + verðlaunaafhending

Stóðhestar 6 vetra + verðlaunaafhending
Stóðhestar 7 vetra og eldri + verðlaunaafhending

Hollaröðun má nálgast hér.

/hh