Yfirlitssýning á Rangárbökkum 6. júní

Yfirlitssýning annarar vorsýningar á Rangárbökkum fer fram fimmtudaginn 6. júní og hefst kl. 08.30
Hollaröð má nálgast í gegnum hnappinn Röðun hrossa á kynbótasýningum.

Röðun á yfirliti má nálgast hér.