Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Eigendur og knapar kynbótahrossa eru beðnir að skoða vel uppfærða dagskrá á Kynbótavelli.
Eins og fram kom í morgun verður hafist handa við dóma á 5v stóðhestum kl. 13:30 í dag og sá flokkur dæmdur til enda.
Byrjað á 6v stóðhestum kl. 19:20 eins og fram kemur í rásröð og nýrri mótsdagskrá á heimasíðu LM2014.
Samkvæmt hinni nýju dagskrá er gert ráð fyrir að fordómum í öllum flokkum kynbótahrossa verði lokið
að kveldi fimmtudagsins 3. júlí - ásamt yfirliti í elsta hryssuflokki og hluta yfirlits í 6v hryssum. Föstudagurinn 4. júlí verður alfarið helgaður yfirlitssýningum á Kynbótavelli.
Yfirlit 7v og eldri stóðhesta færist yfir á laugardagsmorgun og kynning á úrvali kynbótahrossa yfir á sunnudagsmorguninn 6. júlí (sjá dagskrá).
Sýningarstjórar á kynbótavelli / Mótsstjóri
hh/ph