Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Unnsteinn Snorri Snorrason hefur hafið störf hjá RML en hann hefur dvalið í Svíþjóð síðastliðin 2 ár og starfað þar við vöruþróun og markaðsstjórnun hjá DeLaval. Unnsteinn mun starfa við ráðgjöf tengda bútækni og aðbúnaði. Hann mun hafa aðsetur á skrifstofu RML á Hvanneyri en þar starfa auk hans:
Árni B. Bragason, sauðfjárræktarráðunautur
Berglind Ósk Óðinsdóttir, starfsmannastjóri og ráðunautur í fóðrun
Borgar Páll Bragason, fagstjóri á sviði nytjaplantna
Eyjólfur Ingvi Bjarnason, sauðfjárræktarráðunautur
Guðlaugur Antonsson, hrossaræktarráðunautur
Helga Halldórsdóttir, verkefnisstjóri þróunar- og samskipta
Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri
Lárus G. Birgisson, sauðfjárræktarráðunautur
Oddný Kristín Guðmundsdóttir, skrifstofumaður
Mikil eftirspurn er eftir leiðbeiningum á sviði bygginga og bútækni og rétt að benda bændum á að hafa samband sem allra fyrst óski þeir eftir ráðgjöf.
/okg