Ungfolaskoðun og DNA-sýnataka

Boðið verður upp á ungfolaskoðanir og DNA-sýnatöku úr hrossum á Norðurlandi í næstu viku. Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður hrossaræktar, verður á ferðinni á eftirtöldum svæðum:

  • Skagafjörður - miðvikudagurinn 27. apríl.
  • Eyjafjörður- og Þingeyjarsýslur - fimmtudagurinn 28. apríl.
  • Húnavatnssýslur - föstudagurinn 29. apríl.

Tekið er á móti pöntunum og nánari upplýsingar gefnar í síma 892-9690 eða á netfanginu: thk@rml.is. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi mánudaginn 25. apríl.

þk/okg