Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Starfsmenn RML dvöldu á Hólum í Hjaltadal dagana 10.-11. mars, þar sem fram fór starfsmannafundur. Á fundinn mættu flestir starfsmenn RML eða 43 að tölu. Á fundinum voru haldnir fyrirlestrar og unnið var í hópavinnu að ýmsum verkefnum fyrirtækisins. Einnig fengu starfsmenn kynningu á starfsemi Háskólans á Hólum, í hesthúsinu á Hólum, undir leiðsögn Erlu Bjarkar Örnólfsdóttur rektors og Sveins Ragnarssonar deildarstjóra hestafræðideildar. Fundurinn var gagnlegur og eru starfsmenn vel undirbúnir að takast á við þau verkefni sem framundan eru.
/okg
Síminn hjá okkur er opinn kl. 09.00–12.00 og 13.00–16.00 alla virka daga nema föstudaga, þá er opið 9-12.