Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir ráðgjafa sem gæti sinnt fjölbreyttu ráðgjafar- og þróunarstarfi á sviði umhverfis og loftslagsmála.
Starfs- og ábyrgðarsvið
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga landbúnaði í sínum víðasta skilningi sem hefur metnað og frumkvæði til að vinna að ráðgjafarstarfsemi RML.
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er ráðgjafarfyrirtæki í eigu bænda sem sinnir landbúnaðarráðgjöf um allt land. Starfsemin er dreifð um landið á 12 starfsstöðvum. Við bendum áhugasömum á heimasíðu fyrirtækisins þar sem sótt er um starfið, en þar er einnig hægt að kynna sér starfsemina enn frekar.
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Karvel L. Karvelsson klk@rml.is og Borgar Páll Bragason bpb@rml.is.
Sjá nánar:
Sækja um starf
/okg