Staðfesting um breytingu á verðskrá

Samkvæmt staðfestingu Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins frá 11. janúar 2018 er Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) heimilt að innheimta að hámarki 7.500 kr. auk vsk. fyrir vinnu við sérfræðistörf sem falla undir búnaðarlög, sbr. 15.gr. rammasamnings dags. 19. febrúar 2016 og 3. mgr. 3. gr. búnaðarlaga.

Heimildin tekur gildi þann 1. febrúar 2018.

Sjá nánar

Verðskrá RML

klk/okg