Röðun hrossa á Rangárbökkum 3.-6. júní

Röðun hrossa á kynbótasýninguna á Rangárbökkum 3. til 6. júní hefur verið birt hér á síðunni. Alls eru 73 hross skráð. Dæmt verður frá mánudegi til miðvikudags og yfirlitssýning á fimmtudeginum 6. júní. Mælingar hefjast kl. 7:50 og þá þurfa hross að vera mætt og tilbúin í mælingu, þannig að dómstörf geti hafist kl. 8:00. 

Röðun hrossa

/hh