Póstlisti fyrir fréttir RML

Nú er hægt að skrá sig á póstlista hjá RML og fá sendan sjálfvirkan tölvupóst þegar ný frétt er birt á rml.is. Með skráningu á póstlistann er hægt að velja um að fá senda tilkynningu alltaf þegar ný frétt er birt, eða eingöngu þegar valdar fréttir eru birtar og þá tengdar því efni sem notandinn vill fylgjast með. Svo er auðvitað jafn auðvelt að skrá sig af póstlistanum eins og það er að skrá sig á hann. 

Í persónuverndarstefnu RML má sjá upplýsingar um það verklag sem fyrirtækið fylgir varðandi þær upplýsingar sem safnað er í gegnum starfsemina. 

Sjá nánar: 
Persónuverndarstefna RML

/okg