Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Nautaskrá fyrir veturinn 2021-22 mun koma úr prentun nú í vikunni og verður því væntanlega dreift til kúabænda í næstu viku. Skráin er á hefðbundnu formi, litprentuð í A4-broti og inniheldur upplýsingar um öll reynd naut í notkun ásamt ítarefni og faglegum greinum. Þar er um að ræða greinar eftir Þórdísi Þórarinsdóttur um nýtt kynbótamat fyrir frjósemi, grein um kálfadauða hjá fyrsta kálfs kvígum eftir Auði Ingimundardóttur, grein um sæðingar holdakúa eftir Ditte Clausen auk þess sem Egill Guatson veltir fyrir sér verndargildi íslenska kúastofnsins.
Skráin er nú þegar aðgengileg á nautaskra.net á pdf-formi eða sem rafbók.