Niðurstöður afkvæmarannsókna í sauðfjárrækt 2012

Nú er lokið uppgjöri á afkvæmarannsóknum á landinu haustið 2012. Aðeins er tekið saman yfirlit yfir styrkhæfar rannsóknir, þ.e. þar sem átta hrútar eða fleiri voru í samanburði á hverju búi. Alls voru unnar rannsóknir fyrir 162 bú með 1741 afkvæmahóp. Til samanburðar voru búin 185 árið 2011 með tæplega 2000 afkvæmahópa. Niðurstöðurnar má finna hér á síðunni undir Búfjárrækt-Skýrsluhald-Sauðfjárrækt eða með því að smella hér.

eib